Vetrarfuglaskoðun fyrir krakka: Jólamatseðill fuglanna
Fuglalífið verður skoðað á göngu um Grasagarðinn og farið yfir fuglafóðrun að vetri. Þátttakendur eru hvattir til að mæta með kíki með sér. Fuglaskoðunin er samstarfsverkefni Grasagarðsins og Fuglaverndar.
