Listasmiðja um fugla á alþjóðlegum degi barna
Listasmiðja þar sem börnum og fjölskyldum þeirra býðst að búa til fuglafóðrara. Þórey Hannesdóttir listgreinakennari stýrir smiðjunni sem er samstarfsverkefni Grasagarðsins og Fuglaverndar.

Listasmiðja þar sem börnum og fjölskyldum þeirra býðst að búa til fuglafóðrara. Þórey Hannesdóttir listgreinakennari stýrir smiðjunni sem er samstarfsverkefni Grasagarðsins og Fuglaverndar.