Fuglaskoðun að vetri fyrir börn
Grasagarðurinn, Fuglavernd og Reykjavík iðandi af lífi bjóða börnum og fjölskyldum þeirra í fuglaskoðun í Laugardalnum. Gestir eru hvattir til að taka kíkja með í gönguna.

Grasagarðurinn, Fuglavernd og Reykjavík iðandi af lífi bjóða börnum og fjölskyldum þeirra í fuglaskoðun í Laugardalnum. Gestir eru hvattir til að taka kíkja með í gönguna.