
Dagur kartöflunnar í garðskála Grasagarðsins
Á fyrsta vetrardag bjóða Grasagarðurinn og áhugafólk um kartöfluræktun upp á fræðslu um frækartöflur. Komið við í garðskálanum og skoðið hið fjölbreytta úrval af kartöflum sem er í ræktun á Íslandi.

Á fyrsta vetrardag bjóða Grasagarðurinn og áhugafólk um kartöfluræktun upp á fræðslu um frækartöflur. Komið við í garðskálanum og skoðið hið fjölbreytta úrval af kartöflum sem er í ræktun á Íslandi.