Biodiversity in the City
Mariana Tamayo, Rebecca Thompson og Mervi Louma frá Háskóla Íslands halda fyrirlestur um líffræðilega fjölbreytni í borgum.
Fyrirlesturinn fer fram í garðskála Grasagarðsins og verður haldinn á ensku.
Þátttaka er ókeypis og öll velkomin.
