Vissir þú að þriðjungur þess matar sem er keyptur fer beint í ruslið?
Árið 2021 er helgað ávöxtum og grænmeti hjá Sameinuðu þjóðunum og 29. september er alþjóðadagur gegn matarsóun.
Þennan dag taka Grasagarður Reykjavíkur, Slow Food Reykjavík og Flóran Garden Bistro saman höndum og bjóða í fræðslusúpu í garðskála Grasagarðins þar sem þemað er: Hvað get ég gert til að draga úr matarsóun?
Þátttaka er ókeypis og allir velkomnir!
———
Did you know that 1/3 of bought food is thrown away?
2021 is the UN’s international year of fruits and vegetables and September 29th is the UN’s international day of awareness of food loss and waste.
The Reykjavík Botanic Garden and Slow Food Reykjavík invite you to an event on these issues at the garden’s display greenhouse between 17:00-19:00 on September 29th.
Free entry and all are welcome!